Donald Trump er nýbúinn að greiða tryggingarupphæð sem nemur jafnvirði 24,4 milljörðum íslenskra króna. Nú vonast hann til að fá sakleysi sitt sannað. Donald Trump var áður dæmdur til að borga 464 milljónir dollara tryggingu í máli, þar sem fullyrt er að hann hafi ofmetið eignir sínar. Áfrýjunardómstóll í New York lækkaði upphæðina í 175 milljónir dollara samsvarandi 24,4 milljörðum … Read More
Yfirlýsing Carlo Maria Viganò erkibiskups vegna transdags Hvíta hússins á páskadag
Carlo Maria Viganò erkibiskup, fyrrverandi postullegur sendiboði í Bandaríkjunum, hefur opinberlega gagnrýnt yfirlýsingu Joe Biden um þjóðardag transfólks í Bandaríkjunum þann 31. mars: „Sýnileikadag transfólks.“ Erkibiskupinn bendir á tilviljunina með páskadegi í ár og segir yfirlýsingu Bandaríkjaforseta „fordæmalausa og hneykslanlega.“ Hvetur til samþykktar á „fullkomnum óverðugleika“ Joe Biden til að gegna embætti forseta Carlo Viganò lítur á boðun transdagsins á … Read More
Douglas Macgregor: Glóbalisminn er óvinur fólksins
Douglas Macgregor lætur ekki deigan síga. Hann leiðir mikla hreyfingu gegn glóbalismanum í Bandaríkjunum: „Our Country Our Choice“ sem þýðir Landið okkar, val okkar. Þetta er vörn gegn alþjóðastefnunni – glóbalismanum – sem í reynd gæti verið í hvaða landi Vesturheims sem er. Glóbalistarnir eru að umturna lýðræði Vesturlanda og innleiða stjórnarhætti í stíl ógnarstjórnar kínverska kommúnismans. Ef við ætlum … Read More