Í aðdraganda páska og í kjölfar nýlegrar hryðjuverkaárásar íslamskra böðla í Moskvu hafa margir uppfært hættu af hryðjuverkum í Evrópu. Auk messuhalds um páskana eru einnig stærri viðburðir fram undan – til dæmis Eurovision í maí í Malmö. Að minnsta kosti 144 voru myrtir í hryðjuverkaárásinni í tónleikahöllinni Crocus fyrir utan Moskvu. Í Frakklandi hefur hættu vegna hryðjuverka verið uppfærð … Read More
Ísraelir varaðir við að fara á Eurovision í Malmö
Times of Israel greinir frá því, að ísraelsk stjórnvöld vara landsmenn sína, sem hyggjast heimsækja Eurovision í Malmö, að láta ekki bera á „síonisma sínum.“ Ísraelskur embættismaður sagði á blaðamannafundi, samkvæmt blaðinu: „Við erum ekki að segja, að þið eigið ekki að ferðast þangað, en þeir sem ferðast ættu ekki að láta síonisma sinn í ljós.“ Samkvæmt ráðleggingunum er í … Read More
Google er eftirlitsstofnun – Svona geturðu „afgúglað“ líf þitt – fyrri hluti
Dr. Joseph Mercola skrifaði grein um Google sem birtist nýlega á vefsíðu Children´s Health Defence. Mercola fer í gegnum störf Googles sem safnar gríðarlega miklum upplýsingum um hvert okkar og selur til auglýsingafyrirtækja. Jafnframt geta óprúttnir fjármálajöfrar og yfirvöld keypt sams konar aðgang að þjónustu Google og látið loka síðum keppinauta og stjórnmálaandstæðinga. Á endanum hefur tæknirisinn mikil áhrif á … Read More