Hælisleitandi öskraði og lét öllum illum látum á þingpöllum Alþingis

frettinHælisleitendur, Innlent1 Comment

Birg­ir Ármanns­son, for­seti Alþing­is, þurfti að fresta þing­fundi eft­ir að sauð upp úr á þing­pöll­um Alþing­is á fjórða tímanum í dag. Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra var í pontu nýbyrjuð að mæla fyrir nýju útlendingafrumvarpi. Karl­maður sem er hælisleitandi hékk utan á hand­riði þing­palls­ins og virt­ist hóta því að hoppa niður. Ásmund­ur Friðriks­son, þingmaður Sjálf­stæðis­flokks­ins, deildi mynd­bandi af at­vik­inu á face­book, þar … Read More

Íbúar í Reykjanesbæ óttaslegnir vegna ógnandi framkomu hælisleitenda: sitja fyrir börnum og áreita

frettinHælisleitendur, Innlent8 Comments

Íbúar í Reykjanesbæ hafa fengið nóg af því ófremdarástandi sem ríkir í Reykjanesbæ vegna ógnandi framkomu hælisleitenda. Sigga Haralds, stjórnandi hópsins Reykjanesbær – tökum samtalið, setti inn færslu nú í kvöld sem lýsir ástandinu og þar fylgja sögur af ógnandi hegðun hælisleitendanna. Fólk er orðið skelfingu lostið ekki síst börn sem geta ekki lengur ferðast með strætisvögnum vegna áreitis frá … Read More

Ísland heimsþorp hælisleitenda

frettinHælisleitendur, Innlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vihjálmsson skrifar: Rúmlega 100 milljónir manna eru flóttamenn í heiminum, skv. Flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna. Þegar hælisiðnaðurinn fréttir að íslensk stjórnvöld bjóði upp á búsetuúrræði og velferðarþjónustu til frambúðar fyrir ólöglega hælisleitendur verður straumnum beint hingað. Ekki þarf nema örlítið brot af 100 milljónum flóttamanna að koma til Íslands, 0,1 prósent er 100 þúsund, til að hér verði heimsþorp hælisleitenda. Alþjóðlegi hælisiðnaðurinn … Read More