Bréf Pontíusar Pílatusar til Tíberíusar keisara um Jesú Krist

frettinHallur Hallsson, Pistlar, Trúmál1 Comment

Hallur Hallsson skrifar: Upprisa Jesú Krists er áhrifamesti viðburður mannkynssögunnar, píslardauði Jesú á krossinum á föstudaginn langa fyrir senn tvö þúsund árum. Frá öndverðu hafa menn deilt um hvort Jesú hafi raunverulega verið uppi í Landinu helga. Vitnisburðir Biblíunnar segja að svo hafi verið. Við höfum frásagnir guðspjallanna, trúverðugar og áhrifamiklar. Þar er þó engin lýsing á útliti Jesú sem … Read More

Arfleifð Ólafs Ragnars – rússagrýlan þá og nú

frettinHallur Hallsson, Innlent, Pistlar, Stjórnmál1 Comment

Hallur Hallsson skrifar: Það var sem ferskur andblær að fá Ólaf Ragnar Grímsson forseta [1996-2016] til þess að ræða í Silfri RÚV um Rússland, Vladimir Pútin og atburði í Austurvegi. Forsetinn ræðir málefni af yfirvegun, rifjaði upp umæli sín fyrir tveimur árum þess efnis að viðskiptabann Vesturlanda myndi ekki virka sem varð til þess að: “…Ég hef sjaldan fengið aðra … Read More

Á tali hjá Hemma Gunn og Vikulokin með Gísla Marteini

frettinHallur Hallsson, Innlent1 Comment

Ég var á Sjónvarpinu þegar Hermann Gunnarsson [1946-2013] var með skemmtiþáttinn Á tali hjá Hemma Gunn, líklega vinsælasta þátt í sögu Sjónvarpsins. Vinsemd, virðing og gleði einkenndu Hemma heitinn, einlæg og skemmtileg viðtöl og kannski alveg sérstaklega við börn. Þessi árin er Gísli Marteinn Baldursson með þátt Vikulokin með Gísla Marteini þar sem lista-elítan fabúlerar um ekki neitt og Gísli … Read More