Samtökin 22 senda landlækni opið bréf

EskiHeilbrigðismál, Hinsegin málefni, Lyfjaiðnaðurinn, Mannréttindi2 Comments

Formaður Samtakanna 22 – Hagsmunafélags samkynhneigðra sendi landlækni opið bréf sem birtist í Morgunblaðinu í gærmorgun. Í bréfinu furðar Eldur Ísidór, formaður félagsins, sig yfir því að Embætti Landlæknis svari ekki fyrirspurnum þeirra er varðar ógagnreyndar meðferðir á börnum sem sett eru í svokallaðar ,,kynstaðfestandi meðferðir“ ef þau tjá kynama að einhverju leiti. ,,Á Íslandi snýst sú meðferð að miklu … Read More

Klámlæsi nýja delluverkefnið

EskiEldur Ísidór, Foreldraréttur, Heilbrigðismál, Hinsegin málefni, Kynjamál, Mannréttindi, Skoðun, Skólakerfið, Transmál, Vísindi, WokeLeave a Comment

Eldur Ísidór skrifar: Það er ekki alltaf auðvelt að lifa í rotnandi samfélagi hnignandi menningar. Það getur virkilega haft slæm áhrif  á geðheilsu manns, og sérstaklega þegar það blasir við að enginn hefur sérstakar áhyggjur af því. Þegar meðaljóninn og meðalgunnan grípa bara í mottó okkar Íslendinga: ,,Þetta reddast”. Þetta mottó okkar hefur verið einskonar sjúkrakassi okkar Íslendinga í gegnum … Read More

Íslensk börn tróna á toppnum í notkun þunglyndislyfja

EskiHeilbrigðismál, Lyf, Lyfjaiðnaðurinn, TölfræðiLeave a Comment

Íslensk ungmenni á aldrinum 0-14 ára nota margfalt meira magn af þunglyndislyfjum, eða svokölluðum SSRI lyfjum, miðað við jafnaldra sína á hinum Norðurlöndunum. Þetta kom fram fréttum RÚV í gærkvöld. Í samtali við fréttastofu RÚV sagði Jóhann Ágúst Sigurðsson, heimilislæknir,  að annað hvort væri  börn á Íslandi við verri andlegri heilsu en annarsstaðar, eða þá gætu hugsanlega verið að slæmum … Read More