Páll Vilhjálmsson og blaðamennirnir

frettinFjölmiðlar, Helga Dögg Sverrisdóttir, InnlentLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Sannast sagna hefur verið forvitnilegt að fylgjast með málunum sem blaðamennirnir, meira að segja verðlaunablaðamenn, hafa rekið gagnvart Páli Vilhjálmssyni. Fyrir utan nokkrar greinar í eigin blöðum og miðlum sem blaðamennirnir hafa aðgang að hafa þeir kært hann fyrir meiðyrði. Velti fyrir mér hvort Páli hafi verið boðið sama pláss í þessum fjölmiðlum! Fokið í flest … Read More

Fara transsamtökin með völdin?

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Að þessu spyr móðir og lektor í grein sem birt var í Noregi. Hún ásamt Helén Rosvold Andersen stofnuðu foreldrasamtök sem berjast gegn trans-væðingu innan skólakerfisins. Foreldra deila sömu áhyggjum. Afleiðingum af hugmyndafræðinni um kynlífs-og kynfræðslu í skólum. Sá gífurlegur stuðningur sem við fáum sýnir að þörf var á þessu. Með öðrum orðum margir foreldrar upplifa … Read More

Ofbeldið í grunnskólum þarf að rannasaka

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, Skólamál1 Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Lögreglan á Fjóni fékk tilkynningar á sitt borð um ofbeldi og hótanir í garð nemenda í Agedrup skóla. Þetta er líkist málinu í Borop skóla. Lögreglunni barst þrjár tilkynningar um ofbeldi og hótanir á síðasta ári og í ár hafa þeir fengið tilkynningu um tvö mál. Hér er um að ræða fjóra nemendur sem liðu illa eftir að hafa … Read More