Reynsla okkar af meðferðarkerfinu er oft neikvæð segja foreldrar barna sem glíma við kynama

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, TransmálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Við hjá Genid, nánustu aðstandendasamtökum fjölskyldna barna með kynvanlíðan, upplifum að börn, án fyrri sögu um óvissu um eigið kyn, glíma við vandamál tengd eigin kyni þegar þau ná kynþroska. Þetta nýja fyrirbæri, sem kallast Acute Pubertal Gender Dysphoria (APK), hefur alveg nýja lýðfræði unglingsstúlkna sem greinast með kynvanlíðan. Við lítum á kynvanlíðan sem flókið fyrirbæri … Read More

Heiðurinn, kynlíf og gervi meyjarhaft – seinni hluti

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, Kynjamál, TrúmálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Menningarmunurinn Samkvæmt Kristinu eru málefnin menningarlega og undirtóninn er trúin. Hún bendir á að stúlkur vísi í íslam til að réttlæta gjörðir sínar. Trúarleg rök. Kurda Yar, verkefnastjóri hjá Kvennaráðgjöfinni, sem veitir konum úr minnihlutahópum ráðgjöf, bendir á að íslam sem slíkt sé ekki ástæða þess að ungar konur finni fyrir þrýstingi og væntingum frá fjölskyldunni … Read More

Heiður fjölskyldu er á milli fóta kvennanna – fyrri hluti

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, TrúmálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Ungar konur í hefðbundnum múslímskum fjölskyldum lifa oft tvöföldu lífi. Annars vegar er það dönsk menning ungmenna þar sem kærasti og kynlíf er eðlilegt og hins vegar er það þrýstingur frá fjölskyldu að stunda ekki kynlíf og eiga kærasta fyrir hjónaband. Sundrungin sést í fjölgun fóstureyðinga og beiðnum um gervi meyjarhafti. Þetta kemur fram í grein … Read More