Jafnréttisráðherra Bretlands: ,,Samkynhneigðum talin trú um að þeir séu trans“

EskiHinsegin málefni, Kynjamál, Stjórnmál, TransmálLeave a Comment

Kemi Badenoch, jafnréttisráðherra Bretlands, segir að það séu ,,sterk sönnungargögn“ sem benda til þess að ungu samkynhneigðu fólki sé talin trú um að það sé trans. Daily Mail greinir frá þessu í gærdag. Kemi Badenoch bendir á að börn sem haga sér fyrir utan ramma úreltra staðalímynda geri það mun fyrr en þau átta sig á því að þau séu … Read More

Hátt í hundrað milljónir af skúffufé til Samtakanna ´78

EskiFjárframlög, Hinsegin málefni, Innlent2 Comments

Hátt í hundrað milljónir af skúffufé ráðherra ríkisstjórnarinnar rennur til Samtakanna ´78. Viðskiptablaðið greinir frá því í dag að Ásmundur Einar Daðason, mennta-og barnamálaráðherra undirritaði samning við Samtökin ´78. Í tilkynningu ráðuneytisins segir: ,,Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur gert samning við Samtökin ’78 um stuðning við fræðslu- og ráðgjöf samtakanna. Ætlunin er að stuðla að öruggu umhverfi fyrir hinsegin börn og … Read More

Hneykslismál hjá Ensku Úrvalsdeildinni

EskiErlent, Hatursorðæða, Hinsegin málefni, Mannréttindi, Samfélagsmiðlar, Viðskipti, Woke1 Comment

Alvarlegt hneykslismál skekur nú Bretlandseyjar þar sem Premier League, eða enska úrvalsdeildin, hefur gerst uppvís að því að stunda persónunjósnir. Allt lék í lyndi hjá hinni 34 ára gömlu lesbíu,  Linzi frá Newcastle, sem er meðlimur í aðdáendaklúbb Newcastle United. Hún hefur fylgt liðinu eftir alla tíð frá blautu barnsbeini og farið á nær alla heimaleiki félagsins. Vegna atvinnu sinnar … Read More