Skoðanakönnun – önnur umferð

frettinInnlendar6 Comments

Kosið verður til embættis forseta Íslands 1. júní 2024. Þetta er önnur könnunin á vegum Fréttin.is. Í fyrri umferð var það Arnar Þór Jónsson sem bar sigur úr býtum, þar hlaut Arnar Þór alls 668 atkvæði sem gerir 55% fylgi. Alls bárust 1222 atkvæði. Ásdís Rán Gunnarsdóttir hlaut 191 atkvæði samtals 16% fylgi og Baldur Þórhallsson í þriðja sæti með … Read More

FDA tapar orrustu í stríðinu gegn ívermektín

frettinInnlendar2 Comments

Helgi Örn Viggósson skrifar: Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna (FDA) kaus nú á dögunum að semja utan réttar eftir að ljóst var að stofnunin yrði dæmd fyrir alvarlega glæpi með því að eyða hundruðum milljóna af skattpeningum (reyndar kemur meirihluti fjármagns til FDA frá lyfjaframleiðendum) í  áróðursherferð gegn lyfinu ivermektín, sem urmull rannsókna sýndu að virkaði best allra lyfja gegn kóvid … Read More

Dolph Lundgren: Vaknið víkingar!

Gústaf SkúlasonInnlendarLeave a Comment

Hollywoodstjarnan Dolph Lundgren gagnrýnir sænska réttarkerfið harðlega fyrir einstaklega stutta dóma yfir nauðgurum. „Vaknið víkingar!“ skrifar leikarinn á Instagram. Í færslunni lýsir Dolph Lundgren því sem hann sér sem „nýjan botn fyrir sænska réttarkerfið“: „Afbrotamaður – sem var ákærður fyrir 21 kynferðisafbrot gegn konum og í öllum tilvikum dæmdur,  þar á meðal fyrir sjö nauðganir þar sem byrlað var fyrir … Read More