Heimurinn er orðinn svo vitlaus að aprílgabb er hætt að virka

Gústaf SkúlasonInnlendarLeave a Comment

Á undanförnum árum hefur heimurinn orðið svo vitlaus að núna er erfitt að greina á milli aprílgabbs og raunveruleikans, segir Elon Musk. Á mánudaginn, annan dag páska, var fyrsti apríl. En það verður sífellt erfiðara að greina aprílgabb frá raunveruleikanum því raunveruleikinn er orðinn svo galinn. Það finnst milljarðamæringnum og X-eigandanum Elon Musk. Hann skrifar á X: „Mörg aprílgöbb eru … Read More

Svik lýðveldis okkar tíðar við arfleifð Snorra Sturlusonar

frettinHallur Hallsson, Innlendar, PistlarLeave a Comment

Hallur Hallsson skrifar: Lýðveldi okkar tíðar er að svíkja arfleifð Snorra Sturlusonar [1179-1241] sem var veginn í Reykholti 23. september 1241. Atburður sem markaði upphaf endloka Þjóðveldisins. Líklegt er að litið verði á stjórnmálaelítu okkar tíðar sem þjóðníðinga sem fara með stríði á sögusviði skáldjöfurins í Austurvegi og selja fullveldi lands, þjóðar og auðlindir. Hákon gamli Hákonarson [1217-1267] í bandalagi … Read More