Er Bjarni Ben að spila skák?

frettinGeir Ágústsson, Innlent, StjórnmálLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Ég er enginn sérstakur aðdáandi Bjarna Benediktssonar, fráfarandi fjármálaráðherra. Hann hefur miklu frekar verið ill nauðsyn en drífandi stjórnmálaforingi. Honum tekst að halda hlutum límdum saman – Sjálfstæðisflokknum (það sem er eftir af honum), ríkisstjórninni – en mögulega má þakka honum fyrir að ríkissjóður stendur miklu, miklu betur en flestir sjóðir sveitarfélaga á Íslandi. Hann er duglegur og … Read More

Afsögn Bjarna og siðferði Kristrúnar

frettinInnlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Afsögn Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra vegna álits umboðsmanns alþingis setur ný viðmið í pólitík um hæfi til að fara með opinbert vald. Lykilsetningar í yfirlýsingu Bjarna eru eftirfarandi Stundum er sagt að lítil þúfa velti þungu hlassi og í þessu tilviki snýst málið um þátttöku eins aðila, sem er mér nákominn, í útboði við sölu Íslandsbanka. Í heild … Read More

Hinsegin fræðsla er kynfræðsla

frettinInnlentLeave a Comment

Kristján Hreinsson skrifar: Ég hef akkúrat ekkert á móti hinsegin fólki en ég vil ekki að Samtökin ´78 sjái um svokallaða hinsegin fræðslu í skólum. Ég held að sú fræðsla auki fordóma og skapi eilífa ólund. Enginn einn hópur á að hafa forgang að skólabörnum. Síst af öllu á að hleypa fólki inn í skólana sem hefur vafasama fræðslu fram … Read More