Upprisuhátíðin er okkar – Gleðilega upprisuhátíð

frettinInnlent, Jón Magnússon, PistlarLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Páskar þýða framhjá ganga og vísar til 1. Mósebók um fyrirskipun Jahve til Gyðinga í Egyptalandi, að slátra lambi og rjóða blóðinu á dyrastaf fyrir framan útihurð húsa sinna og þá mundi Jahve ganga framhjá húsum þeirra, en framkvæma fjöldamorð á saklausum egypskum börnum í öðrum húsum í landinu. Þessi frásögn um ættbálka- og, þjóðarguðinn er andstæð … Read More

Hvað veldur?

frettinInnlent, Jón Magnússon, PistlarLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Hvað rekur stjórn Landsbanka Íslands til að ætla að gera vondan samning um kaup á tryggingarfélaginu TM?  Með öllu er ljóst, að það eru ekki hagsmunir bankans, sem hafðir eru í fyrirrúmi, þar sem hagnaður af rekstri TM er ekki slíkur að afsaki fjárfestinguna.  Bankastjórn og bankastjóri hafa ekki réttlætt áformin um kaup á TM með einum … Read More

Hvert fóru allir Sjálfstæðismennirnir?

frettinInnlent, Jón Magnússon, PistlarLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Fyrir nokkru kom út bókin „Where have all the Democrats gone? The soul of the party in the age of extremes“, þar er m.a. fjallað um grundvallarbreytingar sem hafa orðið á Demókrataflokknum í Bandaríkjunum, sem valda því, að flokkurinn er annar í dag og stendur fyrir allt önnur gildi en áður.  Gott væri ef fjallað væri um … Read More