Fréttablaðið: Síðasta vígið fallið

frettinFjölmiðlar, Innlent, Jón MagnússonLeave a Comment

Eftir Jón Magnússon: Á tímum Víetnamstríðsins fylgdust menn grannt með því hvort síðasta vígið í fjalllendi mið Víetnam  Ke San mundi falla. Fjölmiðlar sögðu að með falli þess væri leiðin greið fyrir vígamenn kommúnista og fáar varnir eftir. Allt reyndist þetta rangt. Ke San var yfirgefið og það breytti engu um gang stríðsins.  Mér var hugsað til þessarar umræðu, þegar … Read More

Er eitthvað rotið í konungdæminu?

frettinJón Magnússon, Pistlar, Stjórnmál1 Comment

Eftir Jón Magnússon: Það er eitthvað rotið í Danmörku segir í „Hamlet“ einu höfuðleikriti Vilhjálms Seikspír (William Shakespeare). Þessa umsögn hefur í tímans rás mátt færa upp á margar þjóðir.  Forseti Kína setur sína taflmenn á mikilvægustu reitina, á meðan Vesturveldin sér í lagi Bandaríkin hafast ekki að.  Meðan Kínverjar sóttu fram sem áhrifavald í Mið-Austurlöndum, þar sem Bandaríkjamenn voru … Read More

Þeir hættulegu

frettinHælisleitendur, Innlent, Jón Magnússon1 Comment

Eftir Jón Magnússon: Í grein ritstjóra Heimldarinnar, Þórðar Snæs Júlíussonar um ofurinnflutning hælisleitenda fjallar hann um hryðjuverk og kemst að þeirri niðurstöðu með tilvísun í kennara nokkurn, að helsta hryðjuverkaógnin stafi frá Evrópubúum, sem vilji ekki skipta um þjóð í löndum sínum.  Niðurstaða ritstjórans er dæmigert heilkenni vinstri sinnaðra fulltrúa opinna landamæra. Þeir stinga höfðinu í sandinn og neita að … Read More