Oppenheimer þá og nú

frettinBjörn Bjarnason, Kvikmyndir, Pistlar1 Comment

Björn Bjarnason skrifar: Ég sá Robert Oppenheimer einu sinni í nýrri Kongresshalle í Berlín árið 1958, í fyrstu ferð minni til útlanda. Hvarvetna ber hátt umræður um kvikmyndina Oppenheimer sem Christopher Nolan leikstýrir eftir eigin handriti. Hver og einn ræðir hana frá eigin sjónarhóli. Í Morgunblaðinu vildi Jóna Gréta Hilmarsdóttir gagnrýnandi sjá afleiðingar kjarnorkusprenginganna í Japan, hún sagði 27. júlí: … Read More

Heimildarmynd: Jordan Peterson ræðir við framleiðanda Sound of Freedom

frettinErlent, Kvikmyndir1 Comment

Í nýju hlaðvarpi Dr. Jordan Peterson ræðir hann við framleiðanda og stórleikarann Jim Caviezel um „Sound of Freedom“ stórmyndina sem hefur slegið öll met í Bandaríkjunum. Myndin er byggð á sönnum atburðum um barnaníðshringi í Bandaríkjunum. Caviezel fer einnig með aðalhlutverk ásamt Tim Ballard sem Peterson ræðir einnig við í hlaðvarpinu. Myndin lýsir starfi Ballard sem hefur helgað líf sitt til … Read More

Kvikmyndin The Great Awakening frumsýnd

frettinErlent, KvikmyndirLeave a Comment

The Great Awakening er þriðji þáttur í þáttaröðinni Plandemic. Í myndinni er „hinum bönnuðu bitum pússluspilsins raðað saman“ til að sýna heildarmyndina af því sem raunverulega er að gerast í Bandaríkjunum og víðar. The Great Awakening er ætlað að vera ljósviti til að leiða okkur út úr storminum og inn í bjartari framtíð, segir í kynningunni. Myndin var frumsýnd í … Read More