Eftir Arnar Sverrisson: Sameinuðu þjóðirnar, sem starfa í þágu alheimsdrottnunaraflanna, hafa lýst því yfir, að þau „eigi“ bókstaflega loftlagsvísindin. Þeim er mikið í mun, rétt eins og aðalframkvæmdastjóranum og íslensku ráðherrunum, að sannfæra okkur um, að óhlýðni við öfgafull boð þeirra og tilskipanir um losun „gróðurhúsaloftegunda“ muni stefna veröldinni norður og niður. SÞ skírskota til ímyndaðs stuðningshóps. Þetta er gömul … Read More
Losun gróðurhúsalofttegunda: Tilgangslaus markmið og óleysanleg vandamál
Eftir Geir Ágústsson verkfræðing: Í ársskýrslu Umhverfisstofnunar, sem gefin var út í vikunni, stendur svart á hvítu að Ísland sé ekki að standa sig þegar kemur að samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra viðurkennir að stjórnvöld verði að gefa í. Íslendingar hafa skrifað undir markmið sem er ekki hægt að ná og búið til vandamál sem er ekki hægt að … Read More
Viljum við vernda loftslagið eða náttúruna?
Eftir Geir Ágústsson verkfræðing: Þetta hljómar mögulega eins og furðuleg spurning en ég spyr: Viljum við verja loftslagið eða náttúruna? Það er ekki bara ég sem spyr. Sumir vísindamenn eru að spyrja sömu spurningar. Hvers vegna? Jú, því okkur er nú sagt að við þurfum að skipta út jarðefnaeldsneyti fyrir sólar- og vindorku. Kannski ekki jafnmikið á Íslandi og víða annars … Read More