Tinna Hallgrímsdóttir var í síðustu viku ráðin fyrsti loftslags- og sjálfbærnifræðingur Seðlabanka Íslands. Um er að ræða nýja stöðu hjá bankanum, og greindi Viðskiptablaðið meðal annars frá frá ráðningunni. Fréttin leitaði svara hjá bankanum við því hvort þessi nýja staða hafi verið auglýst og hversu margir hefðu sótt um stöðuna. Svar bankans var að „verkefnum tengdum sjálfbærni á skrifstofu bankastjóra … Read More
26 milljónum króna úthlutað úr Loftslagssjóði
Lokið hefur verið við úthlutun úr Loftslagssjóði og er þetta í fjórða sinn sem úthlutað er úr sjóðnum sem heyrir undir umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. Þetta kemur fram á síðu Stjórnarráðsins. Hlutverk Loftslagssjóðs er að styðja við nýsköpunarverkefni á sviði loftslagsmála og verkefni sem lúta að kynningu og fræðslu um áhrif loftslagsbreytinga. Við úthlutun þessa árs var lögð áhersla á … Read More
Berlínarbúar höfnuðu kolefnishlutleysi árið 2030
Tímamótaatkvæðagreiðsla Berlínarbúa um kolefnishlutleysi (e. Net Zero) fyrir árið 2030 fékk ekki nægjanlega kjörsókn til að teljast gild. Af kosningabærum mönnum reyndust aðeins 18% fylgjandi, sem þykir mikið áfall fyrir loftslagsaðgerðasinna. Frá þessu greindu Reuters og fleiri erlendir fjölmiðlar. Kosning um „Hlutleysi í loftslagsmálum í Berlín fyrir árið 2030“ 26. mars sl. mistókst gjörsamlega þrátt fyrir að yfir milljón evra … Read More