Nýráðinn loftslagssérfræðingur Seðlabankans kynnir breyttar áherslur og stefnur

frettinFjármál, Loftslagsmál7 Comments

Tinna Hallgrímsdóttir sem hefur verið ráðin til starfa sem loftslags- og sjálfbærnisérfræðingur Seðlabanka Íslands verður með kynningu í almenningsrými Seðlabankans í dag á milli kl. 15:00-16:00. Tinna, sem mun starfa á skrifstofu Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra, og verður því hans hægri hönd í loftslagsmálum, ætlar að kynna fyrir gestum nauðsyn þess að hafa innan bankans sérfræðinga í loftslagsmálum og sjálfbærni, bæði … Read More

Greta Thunberg notuð til að ráðskast með almenning?

frettinFjölmiðlar, Loftslagsmál1 Comment

Vísindablaðamaðurinn Dr. Simon Goddek skrifaði áhugaverða færslu á Twitter í gær um pælingar sínar um sögu Gretu Thunberg, ungu stúlkunnar sem stóru meginstraumsfjölmiðlarnir hafa kynnt fyrir almenningi sem saklausa stúlku ótengda áhrifafólki eða valdhöfum heimsins sem aðeins vilji vel þegar kemur að loftslagsmálum. Í færslunni segir Dr. Goddek um sögu Gretu Thunberg: „Því meira sem ég pældi í sögu Gretu Thunberg, … Read More

Félag verkfræðinga gegn heimsendaspám lækna

frettinGeir Ágústsson, Loftslagsmál2 Comments

Eftir Geir Ágústsson verkfræðing: Við getum ekki lengur bara haft skoðanir sem einstaklingar. Þú þarft að vera „sérfræðingur“ til að geta tjáð þig. Viltu ekki nota grímu? Þú ert enginn sérfræðingur! Viltu ekki taka ákveðin lyf? Þú ert enginn sérfræðingur! Við getum einfaldlega ekki verið einstaklingar með skoðanir og lífsviðhorf og valið og hafnað eins og okkur hentar. Nei, þú … Read More