Eftir Pál Vilhjálmsson: Stöku fréttir berast af köldum mars. Ekki kaldara í aldarfjórðung, segir í viðtengdri frétt. Haft er eftir veðurfræðingi að „ómögulegt sé að segja til um horfur í næstu viku.“ Ef málum hefði verið háttað á hinn veginn, mars væri óvenjuhlýr, væru hrannir af fréttum að hlýindin væru til marks um loftslagsbreytingar. Spámenn, bæði úr hópi veðurfræðinga og … Read More
‘Net Zero’ loftslagsstefnunni mótmælt í Hollandi
Laugardaginn 11. mars ætla hollenskir bændur og almennir borgarar að safnast saman í Haag í Hollandi til að mótmæla „geggjuðum áformum“ ríkisstjórnar Hollands um að taka 3000 bændabýli eignarnámi. Hollensk stjórnvöld eru að þrýsta Net Zero loftslagsstefnunni upp á hollenska bændur sem hafa eytt mánuðum í að spyrna á móti með friðsamlegum mótmælaaðgerðum. Stefnan gengur út á að takmarka kolefnis- og köfnunarefnislosun … Read More
Vísindamenn hvattir til að fela þá staðreynd að hitastig hafði ekki hækkað í 15 ár
Greinin birtist í DailyMail 19. september 2013 og sýnir afskipti ráðamanna af vísindunum: Fullyrt var að helstu loftslagsvísindamenn heims sem vinna að mikilvægustu og áhrifamestu rannsókn á loftslagsbreytingum hafi verið hvattir til að hylja þá staðreynd að hitastig jarðar hafði ekki hækkað síðustu 15 árin, þ.e. 1998-2013. Afriti sem var leikið af skýrslu Sameinuðu þjóðanna, unnin af hundruðum vísindamanna, sýndi … Read More