Sveitarómantík víkur fyrir sólarpanela-auðn á Suður-Jótlandi

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Loftslagsmál, Umhverfismál1 Comment

„Þetta er ekki breytt mynd, hún er greinilega frá Hjol[d]erup á Suður-Jótlandi“, segir Kjeld nokkur, facebook notandi frá Danmörku um forsíðumyndina. Í Hjolderup í Danmörku hefur verið reistur stærsti sólarorkugarður í Norður-Evrópu. Ársgamalt kort af bænum Hjolderup í Danmörku, sem er nánast landluktur af sólarpanelum. „Ulla keypti og gerði húsið upp árið 2005 til að komast út í náttúruna og … Read More

Evrópusambandið bannar sölu nýrra bensín-og díselbifreiða frá 2035

frettinLoftslagsmál, Rafmagnsbílar, Stjórnmál2 Comments

Evrópusambandið (ESB) ætlar að banna sölu nýrra ökutækja sem knúin eru bensíni og díselolíu frá og með árinu 2035. Evrópuþingið samþykkti ný lög þess efnis á þriðjudag, þar sem ESB gerir einnig áætlanir um að draga úr kolefnislosun frá vörubifreiðum og rútum. Aðildarríki ESB hafa þegar samþykkt löggjöfina um fólksbifreiðar og sendibifreiða og munu þau nú formlega verða að lögum, … Read More

Forstjóri Alþjóðabankans segir af sér: gagnrýndur fyrir að afneita loftslagsbreytingum

frettinErlent, LoftslagsmálLeave a Comment

David Malpass, bankastjóri Alþjóðabankans, sendi frá sér óvænta tilkynningu um afsögn á miðvikudag. Malpass lætur af störfum í lok júní sem þýðir að hann mun láta af embætti næstum ári áður en venjulegu kjörtímabili hans lýkur. „Síðustu fjögur ár hafa verið einhver þau merkustu á ferli mínum,“ er haft eftir Malpass í yfirlýsingu  frá Alþjóðabankanum. „Eftir miklar framfarir og eftir … Read More