Trausti Jónsson veðurfræðings segir í bloggfærslu að janúar sem var að líða sé kaldasti janúarmánuður aldarinnar á landsvísu. Síðast var kaldara í janúar 1995. „Kuldanum var nokkuð misskipt eftir landssvæðum,“ segir Trausti, „en janúar var sá kaldasti á öldinni á Suðurlandi, við Faxaflóa, Breiðafjörð, á Ströndum og Norðurlandi vestra, en raðast nærri meðalmánuði á Austurlandi að Glettingi þar sem hann … Read More
Facebook lokaði á verkfræðing sem birti veðurgögn frá Þjóðskjalasafni Íslands
Friðrik Hansen Guðmundsson verkfræðingur sagði frá því á Facebook sl. sumar að hann hafi sumarið 2020 farið inn á Þjóðskjalasafnið og náð þar í PDF útgáfu af tímaritinu Veðráttan sem Veðurstofa Íslands gaf út frá árunum 1924 til 2005. Þar er að finna upprunalegu hitamælingarnar sem safnað var saman á veðurstöðvum um land allt á þessum árum. Hann sló inn … Read More
Grétufræði í Davos
Eftir Pál Vilhjálmsson: Örvænting hamfarasinna í loftslagsmálum eykst og samsæriskenningarnar verða stórbrotnari. Nú heitir það að olíufyrirtækin séu álíka kaldrifjuð og tóbaksframleiðendur sem í áratugi seldu vöru sína vitandi að hún ylli krabbameini. Aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, Antonio Guterres, sakar olíufyrirtæki um að vita í áratugi að CO2, koltvísýringur, valdi heimshlýnun. En það er ómöguleiki. Enginn hefur sýnt fram á tölfræðilegt … Read More