Forsætisráðherra Slóvakíu: Mun beita neitunarvaldi gegn aðild Úkraínu að Nató

frettinErlent, Gústaf Skúlason, NATÓLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Hinn nýi forsætisráðherra Slóvakíu, Robert Fico, hefur opinberlega staðfest það sem hann sagði í kosningabaráttunni: Hann mun ekki fylgja stefnu fyrri ríkisstjórnar gagnvart Úkraínu. Reyndar hefur Fico heitið því að koma í veg fyrir áætlanir Kænugarðs á ýmsan hátt. Allt frá því að beita neitunarvaldi gegn aðild Úkraínu að Nató og stöðva alla hernaðaraðstoð til landsins og … Read More

Nató með 90.000 manna her á stærstu æfingu í Evrópu í 40 ár

frettinGústaf Skúlason, NATÓ1 Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Nató verður með gríðarmikla heræfingu sem hefst í næstu viku með 90. 000 hermönnum. Er æfingin sú stærsta í 40 ár að sögn bandaríska hershöfðingjans Christopher Cavoli, sem er æðsti hershöfðingi Nató í Evrópu. Tilkynnti Cavoli fyrirætlun Nató á blaðamannafundi s.l. fimmtudag. Öll 31 Nató-ríkin ásamt Svíþjóð munu taka þátt í æfingunni sem standa mun fram í … Read More

Tyrkland vill fá F-16 flugvélar fyrir að samþykkja NATO-aðild Svíþjóðar

frettinErlent, Gústaf Skúlason, NATÓLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Valdaelítan í Svíþjóð heldur áfram að sækjast eftir aðild að hernaðarsamtökum Nató undir forystu Bandaríkjanna. En það sem Tyrkir vilja í raun og veru til að klára aðildarumsóknina er að geta keypt F-16 vélar frá Bandaríkjunum. Tobias Billström utanríkisráðherra Svíþjóðar staðfestir, að málin tengjast á augljósan hátt, segir í frétt SVT. Í sumar tilkynntu sigri hrósandi fjölmiðlar … Read More