Þróun bensínverðs 2022 – álagning Costco snarhækkaði á síðari árshelmingi

frettinOrkumálLeave a Comment

Útsöluverð á bensínlítra í upphafi árs var 270,90 krónur hjá N1 en 230,90 krónur hjá Costco. Verðmunurinn var 40 krónur á lítra. Á sama tíma var lítraverðið hjá Q8 í Danmörku, uppreiknað með gengi dönsku krónunnar gagnvart þeirri íslensku, 255,80 krónur.  Á þessum tímapunkti var bensínlítrinn í Danmörku mitt á milli verðsins hjá N1 og Costco á Íslandi. Núna um … Read More

„Hatrið“ á lýðræðinu og ástin á Evrópusambandinu

frettinOrkumál, StjórnmálLeave a Comment

Greinin birtist fyrst á Ogmundur.is 26. 12. 2022. Útbreidd trú er það að Evrópusambandið [ESB/Sambandið] sé sérstakt friðarbandalag og afar lýðræðislegt fyrirbæri. Hvorugt á við rök að styðjast. Enda þótt friður í Evrópu hafi upphaflega legið til grundvallar forvera Evrópusambandsins, þ.e. Kola-og stálbandalaginu, eftir síðari heimsstyrjöld, er fátt sem bendir til þess í dag að sambandið sé sérstakt friðarbandalag, í … Read More

ESB borgarar skattlagðir fyrir losun kolefnis – fyrirtæki geta áframselt losunarkvóta

frettinLoftslagsmál, OrkumálLeave a Comment

Samkomulag hefur náðst um stærsta loftslagspakka ESB frá upphafi. Íbúar Evrópusambandsins munu þurfa að borga skatt fyrir þær gróðurhúsalofttegundir sem þeir losa. Það þýðir að í hvert skipti sem þeir taka eldsneyti eða kveikja á hitanum þarf að borga fyrir skaðleg efni sem losna við það. Fólk sem einangrar hús sín vel, kaupir hitadælu eða skiptir yfir í rafmagnsbíl getur … Read More