Stríð, vopnahlé og friður

frettinErlent, Innlent, Jón Magnússon, Pistlar, StríðLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Í gær samþykkti Öryggisráð Sameinuðu Þjóðanna að vopnahléi skyldi komið  á í stríði Ísrael við hryðjuverkasamtök Hamas á Gasa. Vonandi gengur eftir að meðan vopnahléð stendur náist samningar um að Hamas láti af stjórn á Gasa þannig að hægt sé að semja um varanlegan frið svo þjáningum almennings á Gasa linni. Utanríkisráðherra fagnaði vopnahléinu í færslu á … Read More

Er búið að afnema barnæsku á Íslandi?

frettinGeir Ágústsson, PistlarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Ég velti því af alvöru fyrir mér hvort íslensk börn sem eru að vaxa úr grasi á Íslandi í dag eigi einhvern möguleika á að verða að heilbrigðum fullorðnum einstaklingum í nokkurn veginn andlegu jafnvægi. Ég skrifa þetta ekki af því ég tel yngri kynslóðir vera alveg ómögulegar og miklu verr staddar en ég á mínum æskuárum. … Read More

Fyndnir Íslendingar

frettinGeir Ágústsson, Innlent, PistlarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Einu sinni horfði ég í einhverjum mæli á spjallþætti þar sem frægir eða næstum því frægir mættu og spyrill spurði léttvægilegra spurninga og allir kátir. Inn á milli voru fyndnar greiningar á viðburðum vikunnar eða dagsins, tónlistaratriði og þess háttar. Saklaus skemmtun sem gat jafnvel verið fræðandi. Berglind Festival. Ég hef fyrir löngu yfirgefið að horfa á þetta … Read More