Vestur-Afríkumenn leiða uppreisn gegn þaulsetnum nýlenduherrum

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Orkumál, Stjórnarfar, Stjórnmál, UtanríkismálLeave a Comment

Athyglin undanfarið hefur færst frá margboðaðri en misheppnaðri stórsókn Úkraínuhers (NATO) á Suður- og Austurhéruð landsins (sem lýstu yfir sjálfstæði og gengu í Rússneska ríkjasambandið), til Afríkuríkisins Níger.  Málin virðast þó ekki alveg óskyld, þar sem að eitt leiðir af öðru og NATO ríkin hafa sýnt veikleika á undanförnum misserum, til að mynda í Úkraínu og við snautlega brottför bandaríska … Read More

Að hlusta eða hlusta ekki á George Kennan

frettinIngibjörg Gísladóttir, StjórnarfarLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Við stönd­um sem þjóð í þakk­ar­skuld við hug­mynda­smiðinn að baki Mars­hall-aðstoðinni og mætt­um vel minn­ast hans öðru hverju. Geor­ge Kenn­an var banda­rísk­ur diplómat og sagn­fræðing­ur. Með hinu „langa sím­skeyti“ frá Moskvu 1946 og frek­ari skrif­um sann­færði hann stjórn Trum­ans um að eðli Sov­ét­ríkj­anna væri útþenslu­stefna og vinna bæri gegn áhrif­um þeirra með öll­um ráðum og var hug­mynda­fræði … Read More

Siðblindir samferðamenn og stjórnmálaleg illskufræði – brjálræði

frettinArnar Sverrisson, StjórnarfarLeave a Comment

Eftir Arnar Sverrisson sálfræðing: James Corbett er glöggur, kanadískur fréttaskýrandi, afskaplega vandvirkur. Fyrir fjórtán árum síðan samdi hann athygliverðan fréttaþátt um sálblindu/siðblindu (psychopathy/sociopathy). Þátturinn er allrar athygli verður. James leitar einkum í smiðju landa síns, Robert D. Hare (f. 1934), sem varið hefur starfsævinni í að rannsaka fyrirbærið. Political Ponerology: A Science on The Nature of Evil adjusted for Political … Read More