Framsæknar borgir: borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins lét blekkja sig svo um munar

frettinGeir Ágústsson, Innlent, Stjórnmál2 Comments

Geir Ágústsson skrifar: Nokkrir borgarfulltrúar Reykjavíkur, þar á meðal Sjálfstæðismenn, fóru nýlega í hópeflisferð til Bandaríkjanna og heimsóttu þar tvær svokallaðar framsæknar borgir, sem einkennast mögulega helst af fjölda atvinnu- og heimilislausra, fíkniefnavanda og öðrum afleiðingum þess að vera framsækinn. Einn borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins lét blekkja sig svo um munar, og skrifar um reynslu sína af ferðalaginu sem þú borgaðir þar sem … Read More

Miðflokkurinn stærri en Framsókn – Samfylking stopp

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, StjórnmálLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Miðflokkurinn er kominn upp í tæp níu prósent en fær Framsókn hálft áttunda prósent í nýrri mælingu Gallup, sem ekki fer hátt. Nokkur tíðindi atarna, ásamt þeim að sókn Samfylkingar stöðvast við 28 prósentin. Mælingin var tekin, að vísu, svo það sé sagt, áður en Helga Vala hrökk frá borði. Vendingar stjórnmálanna síðustu vikurnar eru þær helstar … Read More

Þegar Ísland reið á vaðið um pólitísk réttarhöld: Ameríka fetar í fótsporin

frettinHallur Hallsson, StjórnmálLeave a Comment

Hallur Hallsson skrifar: Ísland reið á vaðið meðal vestrænna ríkja með pólitísk réttarhöld þar sem ríkisvaldi var gróflega misbeitt í boði Jóhönnu og Steingríms. Sérstakur saksóknari skipaður og verðlaunaður með feitu embætti. Nú er rúmur áratugur frá því Geir Haarde var dæmdur af Landsdómi fyrir að halda ekki ráðherrafundi fyrir Hrun 2008. Það þótti langt til seilst í pólitískum ofsóknum … Read More