Snapchat grínmynd Trumps af Joe Biden í kjölfar stefnuræðu forsetans

frettinErlent, Gústaf Skúlason, StjórnmálLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Donald Trump forseti notaði Snapchat til að hæðast að ríkisávarpi Joe Biden forseta. Seint á fimmtudagskvöldið, eftir lok ræðu Joe Biden á þinginu, fór Trump á samfélagsmiðla með nýjum hætti. Hann notaði hressilegar síur frá Snapchat til að ýta undir ávarp pólitísks andstæðings síns. Myndbandið, hlaðið satírískum síum og hreyfimyndum, náði fljótt vinsældum á samfélagsmiðlum. Myndbandið er … Read More

Írar greiða þjóðaratkvæði um „kynlausa stjórnarskrá“

frettinErlent, Gústaf Skúlason, Stjórnmál1 Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Í dag er alþjóðlegur baráttudagur kvenna 8. mars og hvað er þá mikilvægara en að útiloka kvenkynið úr opinberum stjórnunartextum? Írskir kjósendur ganga til þjóðaratkvæðis í dag til að ákveða tvær mikilvægar stjórnarskrárbreytingar. Breytingarnar varða hugtök eins og „fjölskylda,“ „kona“ og „móðir“sem og „hlutverk kvenna og mæðra í samfélaginu.“ Írskir kjósendur ganga til mikilvægra kosninga á alþjóðlegum … Read More

Pistill Stefaníu um mennskuna hittir í mark

frettinInnlent, Pistlar, Stjórnmál4 Comments

Stefanía Jónasdóttir pistlahöfundur, skrifaði grein í Morgunblaðið í gær sem hefur farið eins og eldur um sinu á samfélagsmiðlum. Pistillinn virðist hafa hitt rækilega í mark, því margir tengja við skoðanir Stefaníu á íslenskum stjórnmálamönnum og pólitík.   Í samtali við Fréttina segir Stefanía, að hún hafi búið lengi erlendis, til að mynda í Belgrad, þar sem hún varð vitni að … Read More