Sky News í Ástralíu hæðist að fullyrðingum um hæfi Biden Bandaríkjaforseta

frettinErlent, Fjölmiðlar, StjórnmálLeave a Comment

Fréttaþulir Sky News í Ástralíu skemmtu sér á mánudag yfir þeim fullyrðingum sem fram komu í nýlegri læknisskoðun á Joe Biden Bandaríkjaforseta. Þar var fullyrt að hinn 80 ára gamli leiðtogi hins „frjálsa heims“ væri „þróttmikill,“ „heilbrigður“ og „hæfur til starfa.“ Sky News efaðist augljóslega um að greining læknis Bandaríkjaforseta stæðist og sýndi samantekt af vandræðalegum uppákomum forsetans í embætti … Read More

Biden í Póllandi: Lofar óbilandi stuðningi við stjórnina í Kænugarði

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Joe Biden, forseti Bandaríkjanna sem nú er staddur í heimsókn í Póllandi, varaði Moskvustjórnina við því í dag að stuðningur Vesturlanda við Kænugarð í baráttu þeirra gegn rússnesku innrásinni „muni hvergi haggast“ og hét því að átökin í Úkraínu verði aldrei að sigri fyrir Rússland. Frá þessu sagði meðal annarra CNN. „Úkraína, Úkraína mun aldrei verða herfang Rússlands. Aldrei,“ sagði Biden … Read More

Seymour Hersh: Hvernig Bandaríkin eyðilögðu Nordstream leiðslurnar

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, NATÓ, Njósnir, Orkumál, Öryggismál, Stjórnmál, Úkraínustríðið, Umhverfismál, UtanríkismálLeave a Comment

Heildarþýðing á umfjöllun Seymour Hersh, sem birtist fyrst á Substack 8. febrúar 2023 Þýðandi Erna Ýr Öldudóttir Köfunar- og björgunarmiðstöð bandaríska sjóhersins er að finna á afskekktum stað, við enda sveitatroðnings í útjaðri Panama borgar. Í borginni er sumardvalarstaður í miklum vexti, en hún er staðsett í pönnuskafti suðvestur Flórída, 112 km suður af Alabama. Byggingar miðstöðvarinnar bera jafn lítið … Read More