Danska saksóknaraembættið hefur lagt fram ákæru á hendur fyrrverandi varnarmálaráðherra landsins, Claus Hjort Frederiksen, að sögn danska miðilsins DR. Ákæran varðar birtingu ríkisleyndarmála. Verði Fredriksen sakfelldur á hann yfir höfði sér allt að 12 ára fangelsi. Fredriksen er ákærður samkvæmt kaflanum um afhjúpum ríkisleyndarmála, sem almennt er kallaður landráðskaflinn. Hann neitar öllum glæpum, segir á DR. Aðdragandinn er sá að Fredriksen … Read More
Pútín ávarpaði þjóðina í morgun: Útilokað að sigra Rússland sem dregur sig úr New START
Vladimír Pútín, Rússlandsforseti, kenndi Vesturlöndum um stríðið í Úkraínu „til að eyðileggja Rússland“ þegar hann ávarpaði rússnesku þjóðina í árlegu ávarpi sínu í Moskvu í morgun. Talsverðs kvíða og eftirvæntingar hafði gætt, en rússneska hernum hefur orðið nokkuð ágengt í átökunum í Úkraínu undanfarnar vikur. Til viðbótar hafa greinendur á Vesturlöndum getið sér til um að á bilinu 500-700 þúsund … Read More
Biden Bandaríkjaforseti birtist óvænt í Kænugarði á meðan Trump ætlar til Ohio
Joe Biden, Bandaríkjaforseti, fór í óvænta heimsókn til Kænugarðs í Úkraínu í morgun. Þar hitti hann Volodymyr Zelensky forseta Úkraínu, og lofaði áframhaldandi og frekari stuðningi við stríðið í landinu. Frá þessu greina erlendir fjölmiðlar í dag. Bandaríkjaforsetinn á að hafa ferðast með Air Force One frá Washington í Bandaríkjunum til Póllands, og þaðan til Kænugarðs þar sem hann lenti … Read More