ESB útvistar verkefnum til Sorosar og stefnir Pólverjum

frettinIngibjörg Gísladóttir, StjórnmálLeave a Comment

Fyrr í mánuðinum mátti lesa á Breitbart að Vera Jourova, varaforseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, hafi staðfest að samtökum Georgs Sorosar, Open Society Foundation, hefði verið úthlutað meira en 3,3 milljónum evra úr sjóðum ESB til að aðstoða við að koma stefnumálum sambandsins á framfæri. Hún staðfesti það eftir fyrirspurn frá spænska ESB-þingmanninum Jorge Buxadé Villalba. Um er að ræða tvö verkefni. … Read More

Frumvarp í Bandaríkjunum mun gera mRNA bólusetningar refsiverðar

frettinCovid bóluefni, Erlent, Stjórnmál1 Comment

Frumvarp sem lagt var fram á löggjafarþingi í Idaho-ríki í Bandaríkjunum í vikunni mun gera það að verkum, ef samþykkt, að bólusetning með mRNA bóluefni verði refsiverð, þ.e.a.s. að sá sem útvegar eða gefur bóluefnið telst brotlegur við lög.  Covid bóluefnin Moderna og Pfizer Comirnaty eru bæði mRNA efni. Frumvarp nr. 154 kveður á um að „einstaklingur megi ekki útvega … Read More

Evrópusambandið bannar sölu nýrra bensín-og díselbifreiða frá 2035

frettinLoftslagsmál, Rafmagnsbílar, Stjórnmál2 Comments

Evrópusambandið (ESB) ætlar að banna sölu nýrra ökutækja sem knúin eru bensíni og díselolíu frá og með árinu 2035. Evrópuþingið samþykkti ný lög þess efnis á þriðjudag, þar sem ESB gerir einnig áætlanir um að draga úr kolefnislosun frá vörubifreiðum og rútum. Aðildarríki ESB hafa þegar samþykkt löggjöfina um fólksbifreiðar og sendibifreiða og munu þau nú formlega verða að lögum, … Read More