Eftir Jón Magnússon: Með stuttu millibili gefast þær upp vinstri drottningarnar Jacinda Arden á Nýja Sjálandi og Nicole Sturgeon fyrsti ráðherra Skota. Jacinda Arden sagðist þrotin af kröftum og vildi ekki þurfa að standa fyrir máli sínu gagnvart kjósendum. Sturgeon segir svipað, að hún geti ekki lengur gefið sig alla í svo krefjandi starf. Allt er þetta fjarri sanni eins … Read More
Kynjahopp, trans og afsögn Sturgeon
Eftir Pál Vilhjálmsson: Transkonan Isla Bryson felldi Sturgeon forsætisráðherra Skota. Isla hét áður Adam Graham og nauðgaði tveim konum. Adam komst undir manna hendur og skipti óðara um nafn og kyn. Skosk lög leyfa kynjahopp og Adam vildi í kvennabúr, afsakið, kvennafangelsi sem Isla. Samkvæmt transhugmyndafræðinni er kyn ekki spurning um líffræði heldur hugarfar. Sturgeon gleypti transið hrátt og sat uppi … Read More
Forsætisráðherra Skotlands segir af sér
Nicola Sturgeon, forsætisráðherra Skota, hefur sagt af sér eftir rúmlega átta ár í embætti. Janframt hættir hún sem leiðtogi Skoska þjóðarflokksins. Þetta tilkynnti Sturgeon á blaðamannafundi ráðherrabústaðnum í Edinborg sem var tilkynntur með litlum fyrirvara. Hún sagði ákvörðunina hafa verið erfiða. Undanfarna daga hefur fjöldi manns kallað eftir afsögn vegna frumvarps um kynvitund sem var samþykkt á skoska þinginu en ekki … Read More