„Kínverska njósnablöðrumálið“ sem kom upp um daginn vakti ýmist kátínu eða tortryggni í Bandaríkjunum og víðar. Feykistór kínversk blaðra hátt uppi í háloftunum (e. Stratosphere) sveif einhverntíman inn í bandaríska lofthelgi í Alaska. Þaðan hélt hún yfir Kanada og birtist þann 1. febrúar sl. yfir Montana, þar sem farþegar í almennu farþegaflugi komu auga á hana. Einnig komst í dreifingu … Read More
Bandaríkin hvetja bandaríska ríkisborgara til að yfirgefa Rússland tafarlaust
Bandaríska utanríkisráðuneytið hefur gefið út 4. stigs viðvörun, sem er hæsta viðvörunarstig, gegn ferðalögum til Rússlands. Margar ástæður eru fyrir viðvöruninni, þar á meðal að Bandaríkjamenn séu sérstaklega útsettir fyrir farbanni, ófyrirsjáanlegum lögregluaðgerðum á svæðinu og hryðjuverkum. Utanríkisráðuneytið hvetur alla bandaríska ríkisborgara sem enn eru í Rússlandi að fara tafarlaust úr landi. Og vegna minnkandi samskipta milli Bandaríkjanna og Rússlands segir … Read More
Viðskiptabönn Vesturlanda hindruðu hamfaraaðstoð til Sýrlands
Viðskiptabönn Bandaríkjanna og annarra vestrænna ríkja hindruðu erlenda hamfara- og mannúðaraðstoð í Sýrlandi, eftir jarðskjálfta upp á 7,8 og eftirskjálfta sem jöfnuðu heilu bæina í Tyrklandi og Sýrlandi við jörðu, aðfaranótt 6. febrúar sl. Frá því greindi m.a. AP News. Hús og jafnvel heilu þorpin hrundu til grunna í SA-Tyrklandi. Erlend aðstoð Vesturlanda barst hratt og vel til Tyrklands, á … Read More