Blöðrubardaginn mikli – koddaslagur kjarnorkustórvelda eða smjörklípa?

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Njósnir, Öryggismál, Pistlar, Stjórnmál, Úkraínustríðið, UtanríkismálLeave a Comment

„Kínverska njósnablöðrumálið“ sem kom upp um daginn vakti ýmist kátínu eða tortryggni í Bandaríkjunum og víðar. Feykistór kínversk blaðra hátt uppi í háloftunum (e. Stratosphere) sveif einhverntíman inn í bandaríska lofthelgi í Alaska. Þaðan hélt hún yfir Kanada og birtist þann 1. febrúar sl. yfir Montana, þar sem farþegar í almennu farþegaflugi komu auga á hana. Einnig komst í dreifingu … Read More

Bandaríkin hvetja bandaríska ríkisborgara til að yfirgefa Rússland tafarlaust

frettinStjórnmál, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Bandaríska utanríkisráðuneytið hefur gefið út 4. stigs viðvörun, sem er hæsta viðvörunarstig, gegn ferðalögum til Rússlands. Margar ástæður eru fyrir viðvöruninni, þar á meðal að Bandaríkjamenn séu sérstaklega útsettir fyrir farbanni, ófyrirsjáanlegum lögregluaðgerðum á svæðinu og hryðjuverkum. Utanríkisráðuneytið hvetur alla bandaríska ríkisborgara sem enn eru í Rússlandi að fara tafarlaust úr landi. Og vegna minnkandi samskipta milli Bandaríkjanna og Rússlands segir … Read More

Viðskiptabönn Vesturlanda hindruðu hamfaraaðstoð til Sýrlands

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Náttúruhamfarir, StjórnmálLeave a Comment

Viðskiptabönn Bandaríkjanna og annarra vestrænna ríkja hindruðu erlenda hamfara- og mannúðaraðstoð í Sýrlandi, eftir jarðskjálfta upp á 7,8 og eftirskjálfta sem jöfnuðu heilu bæina í Tyrklandi og Sýrlandi við jörðu, aðfaranótt 6. febrúar sl. Frá því greindi m.a. AP News. Hús og jafnvel heilu þorpin hrundu til grunna í SA-Tyrklandi. Erlend aðstoð Vesturlanda barst hratt og vel til Tyrklands, á … Read More