Ferðaskrifstofa í Venezuela auglýsir velferðarkerfi Íslands fyrir „flóttamenn“

frettinHælisleitendur, StjórnmálLeave a Comment

„Af hverju er best að búa á Íslandi? “ segir í auglýsingu frá Venezuela. Menntakerfið og almannatryggingakerfið er sagt frábært og að í boði séu dagpeningar fyrir hælisleitendur í einhvern tíma. Það var ferðaskrifstofan Air Viajes sem birti auglýsinguna á Instagram fyrir skömmu, sem nú hefur verið tekin út. Auglýsingin segir gott velferðarkerfi og há meðallaun vera á Íslandi og … Read More

Lula setur bólusetningu skólabarna sem skilyrði fyrir fjárhagsaðstoð fátækra fjölskyldna

frettinBólusetningar, Erlent, StjórnmálLeave a Comment

Forseti Brasilíu Lula da Silva hefur lýst því yfir að samkvæmt svonefndri Bolsa Família velferðaráætlun verður þess krafist að fátækir foreldrar sýni fram á bólusetningu barna sinna til að eiga rétt á fjárhagsaðstoð. Bolsa Familia er félagslegt kerfi fyrir fátækustu fjölskyldurnar í Brasilu, fjárhagsaðstoð sem þær eiga rétt á. Nú hefur styrkurinn verið skilyrtur við bólusetningar barna. Börnin verða að vera í … Read More

Samskiptastjóri Bandaríkjaforseta hættir störfum

frettinErlent, StjórnmálLeave a Comment

Kate Bedingfield sem hefur starfað sem samskiptastjóri Joe Biden Bandaríkjaforseta frá því árið 2015 mun láta af störfum síðar í þessum mánuði. Ben LaBolt mun taka við af Bedingfield en hann starfaði fyrir Obama. LaBolt var einn af helstu kosningastjórum Obama og hjálpaði síðar Ketanji Brown að verða hæstaréttardómari. Í síðasta mánuði var sagt frá því að starfsmannastjóri Hvíta hússins, Ron Klain, … Read More