Bæjarstóri og bæjarstjórnin ganga í repúblikanaflokkinn úr demókrataflokknum

frettinErlent, StjórnmálLeave a Comment

Joseph Pannullo, bæjarstjóri East Hanover í New Jersey, og allir fjórir kjörnu fulltrúar bæjarstjórnarinnar hafa gengið úr demókrataflokknum og yfir í repúblikanaflokkinn. Um er að ræða algjöra umpólun í flokkspólitík  þessa rúmlega 11 þúsund manna bæjar. Auk bæjarstjórans Pannullo eru það forseti bæjarstjórnarinnar Frank DeMaio yngri og bæjarstjórnarfulltrúarnir Carolyn Jandoli, Brian Brokaw eldri og Michael Martorelli sem gengið hafa í repúblikanaflokkinn. … Read More

Ameríka og Noregur sprengdu Nord Stream

frettinErlent, Hallur Hallsson, Stjórnmál1 Comment

Hallur Hallsson skrifar: Seymor Sy Hersh. „Hvernig Ameríka tók niður Nord Stream,“ er fyrirsögn greinar eftir fremsta rannsóknarblaðamann veraldar, Seymor Sy Hersh, sem lýsir nákvæmlega aðdraganda. Kafarar frá Köfunar- og björgunarmiðstöð Bandaríkjanna í bænum Panama City í Flórída sprengdu Nord Stream leiðsluna í september 2022 í samvinnu við norsku leyniþjónustuna og flotann. Í júní höfðu kafararnir tekið þátt í BALTOPS … Read More

Verðlaunablaðamaður segir Bandaríkin hafa sprengt Nordstream leiðslurnar með aðstoð Noregs

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Orkumál, Öryggismál, Stjórnmál, Úkraínustríðið1 Comment

Bandaríski blaðamaðurinn og Pulitzer-verðlaunahafinn Seymour Hersh segist hafa heimildir fyrir því að Bandaríkin, með aðstoð Noregs, hafi sprengt Nordstream-gasleiðslurnar í fyrrahaust. Þetta kemur fram í ítarlegri umfjöllun sem hann birti á Substack í dag. Þar segir m.a.: „Í júní síðastliðnum komu kafarar sjóhersins, í skjóli hinnar víðtæku NATO-æfingar BALTOPS 22, fyrir sprengiefni með fjarstýringu. Þremur mánuðum síðar, eyðilagði sprenging þrjár … Read More