Heimildarmyndin „Barist fyrir frelsi“ með Evrópuþingkonunni Anderson komin út

frettinKvikmyndir, StjórnmálLeave a Comment

Í lok desember sagði Christine Anderson þingmaður Þýskalands á Evrópuþinginu frá því að kvikmyndatökumaður hafi fylgt henni í nokkra mánuði á síðasta ári í störfum hennar á Evrópuþinginu. Útkoman er heimildarmyndin „Fighting for Freedom“ eða „Barist fyrir frelsi“ sem nú er komin út. Anderson hefur vakið gríðarlega athygli fyrir ötula frelsisbaráttu sína ásamt nokkrum öðrum þingmönnum Evrópusambandsins undanfarin misseri. Hún hefur verið óhrædd við að tjá … Read More

Kosið um afnám bólusetningaskyldu erlendra ferðamanna til Bandaríkjanna

frettinBólusetningar, Flugsamgöngur, StjórnmálLeave a Comment

Fulltrúadeild Bandaríkjaþings mun í næstu viku greiða atkvæði um frumvarp sem, ef samþykkt og gert að lögum, mun ógilda núverandi kröfu á hendur erlendum flugfarþegum um sönnun á COVID-19 „bólusetningum“. Leiðtogi meirihluta fulltrúadeildar, Steve Scalise (R-La.) og þingmaðurinn Thomas Massie (R-Ky.) staðfestu hvor í sínu lagi á föstudag um væntanlega atkvæðagreiðslu málsins. „Við greiðum atkvæði í næstu viku um að … Read More

Meistarastykki í vondri og hlutdrægni fréttamennsku

frettinFjölmiðlar, StjórnmálLeave a Comment

Eftir Jón Magnússon: Þegar kemur að einhliða, hlutdrægri og vondri fréttamennsku á fréttastofa RÚV hvert meistarastykkið af fætur öðru. Fréttir sem eru ætlaðar til að fá fólk til að taka afstöðu með ákveðnum málstað á einhliða og oft röngum forsendum. Undanfarna daga hefur fréttastofa RÚV flutt einhliða fréttir og  samhengislausar þar sem þess er gætt að sjónarmið eins aðila en … Read More