Staðfesting komin á kynferðisglæpum Hamasliða hinn 7. október

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir, StríðLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Fyrr í vikunni gaf sérstakur rannsakandi Sameinuðu þjóðanna á kynferðisglæpum í stríði, Pramila Patten, út niðurstöður sínar úr rannsókn á kynferðisofbeldi Hamasliða hinn 7. október. Niðurstaða hennar eftir að hafa dvalið í Ísrael og skoðað ótal ljósmyndir og myndbandsupptökur, sumar eftir Hamasliðana sjálfa, var sú að fyrir lægju skýrar og sannfærandi upplýsingar um að þeir hefðu framið … Read More

Bandarískur hermaður framdi sjálfsmorð til að mótmæla Ísrael

frettinErlent, Gústaf Skúlason, StríðLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: 25 ára bandarískur flughermaður kveikti í sér fyrir utan ísraelska sendiráðið í Washington D.C. á sunnudag í mótmælaskyni gegn Ísrael, segir í frétt Daily Mail. Maðurinn er sagður hafa látist af sárum sínum. Aaron Bushnell, 25 ára gamall hermaður bandaríska flughersins lét lífið til að mótmæla loftárásum Ísraela á Gaza. Hann kvikmyndaði sjálfur atburðinn sýndi í beinni … Read More

Skuggastríðið sem Íslendingar létu draga sig inn í

frettinGeir Ágústsson, Pistlar, StríðLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Í gær varpaði bandaríska dagblaðið New York Times stórri sprengju: Síðan í valdaráninu í Úkraínu árið 2014 hefur bandaríska leyniþjónustan unnið með yfirvöldum í Úkraínu í þjálfun sérsveita og uppbyggingu á háþróaðri njósnastarfssemi beint gegn Rússlandi. Ég mæli með góðri umfjöllun Zerohedge um þessa grein. Ég trúi því auðvitað ekki í augnablik að hérna sé um að ræða … Read More