Markmiðið er endalaust stríð – skattstofn Vesturlanda þveginn í blóði vígvallarins

frettinErlent, Gústaf Skúlason, StríðLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Julian Assange er hataður af stríðsglæpamönnum djúpríkisins. Ástæðan er að hann kom upp um glæpi þeirra. Réttarhöldum var fram haldið í vikunni í London. Síðasta von til þess að hægt verði að koma í veg fyrir framsal Assange til Bandaríkjanna. Eiginkona Assange, lögfræðingurinn Stella Assange, sagði í ræðu fyrir utan dómstólinn s.l. þriðjudag: „Hvað gerist þegar maður … Read More

Hamas neitar að láta gíslana lausa í skiptum fyrir 1500 arabíska fanga

frettinErlent, Gústaf Skúlason, StríðLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Hamas hefur hafnað tillögu Ísraela um að sleppa Ísraelsmönnum sem þeir tóku í gíslingu í hryðjuverkaárásinni 7. október – gegn því að Ísraelar slepptu 1.500 Palestínumönnum úr ísraelskum fangelsum. Að sögn Ísraelsmanna rændu Hamas 253 manns, bæði Ísraela og fólk frá öðrum löndum, í hryðjuverkaárásinni 7. október í fyrra. Um 1200 manns í Ísrael voru myrtir í … Read More

Af hverju mótmælir enginn Aserbaídsjan?

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir, Stríð5 Comments

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Eurovision á að vera hrein skemmtun – utan við alþjóðapólitíkina. Það á ekki að láta flytjendur gjalda þess í hvaða landi þeir eru fæddir Þeir sem komnir voru til vits og ára árið 1986 er við tókum fyrst þátt í Eurovision með Gleðibankanum muna vel spenninginn er ríkti að kvöldi hins 3. maí og svo vonbrigðin með … Read More