Hnattræn stríðshætta

frettinBjörn Bjarnason, Erlent, StríðLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Í lok greinar sinnar segir Hal Brands að hrikalegar hörmungar virðist oft óhugsandi þar til þær verði. Þegar hernaðarlega umhverfið versni sé tímabært að viðurkenna hve mjög hugsanlegt sé að það verði hnattræn átök. Á ensku er til þessi málsháttur: The more you talk about war, the more likely it will besem mætti íslenska á þennan hátt: … Read More

Fundu sjálfsmorðssprengjuvesti ætluð börnum

frettinErlent, Gústaf Skúlason, StríðLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Hermenn Ísraelshers gerðu óhugnanlega uppgötvun á læknastofu, þegar þeir fundu sjálfsmorðssprengjuvesti fyrir börn. Á læknastofunni fannst einnig mikið magn sprengja og handsprengja. Sókn Ísraelshers sífellt nær innsta vígi hryðjuverkasveita Hamas kemur stöðugt með nýjar upplýsingar um þá grimmd sem einkennir hryðjuverkamennina. Þá sömu og brenndu og afhöfðuðu ísraelsk börn þann 7. október. Hryðjuverkamennirnir hika ekki við að … Read More

Ofsóknir þá og nú

frettinErlent, Hallur Hallsson, Stríð1 Comment

Hallur Hallsson skrifar: Vinstri menn okkar tíðar styðja ofbeldissveitir Hamas sem 7. október myrtu á annað þúsund Ísraela, börn, konur og menn. Hamas hefur strengt þess heit að útrýma ísraelsku þjóðinni, hrekja ísraela í hafið. Ísraelska þjóðin verðskuldar ekki ofsóknir, fremur en arabar í Palestínu. Hamas kúgar eigin þegna. Af þessu tilefni er vert að minnast að fyrir 90 árum … Read More