Vopnahlé á Gaza

frettinErlent, Jón Magnússon, StríðLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Samkomulag hefur náðst um nokkurra daga vopnahlé á Gaza og 50 af 230 gíslum Hamas samtakanna verði skilað. Hvað með hina gíslana 180? Eru þeir e.t.v. ekki gíslar lengur heldur lík. Varnarlaust fólk, myrt af Hamas án þess að siðferðispostular vinstrisins á Vesturlöndum og harðlínufólksins í Háskóla Íslands sem undirritaði stuðningsyfirlýsingu við Hamas hafi nokkuð við það … Read More

Talið að Hamas hafi ekki vitað um tónlistarhátíðina fyrir fram

frettinErlent, Guðrún Bergmann, StríðLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Hamas hafði trúlega ekki vitneskju fyrir fram um tónlistarhátíðina Supernova 7. október en uppgötvaði hana í gegnum dróna. Það er sú ályktun sem núna hefur verið dregin í Ísrael, segir í frétt Haaretz. Ísraelska dagblaðið Haaretz greinir frá því, að Hamas hafi líklega ekki vitað fyrir fram af ísraelsku útihátíðinni 7. október. Tala látinna hefur nú verið … Read More

Varnarsveitir Ísrael eru að vinna sigur

frettinErlent, Jón Magnússon, Stríð3 Comments

Jón Magnússon skrifar: Dálkhöfundurinn og hernaðarsérfræðingurinn Richard Kemp segir eftirfarandi í grein í DT í dag:  Varnarsveitir Ísrael hafi barist á Gasa undanfarnar vikur og náð meiri árangri en þeir sjálfir höfðu þorað að vona. Sótt fram með meiri hraða og eyðilagt mikið af stjórnstöðvum Hamas, náð mikilvægum gögnum og beðið minna manntjón en búist hafði verið við. Þegar Hamas … Read More