Eina vopnið gegn heimsendaspámönnum er gagnrýnin hugsun

frettinKrossgötur, Upplýsingaóreiða, Þorsteinn SiglaugssonLeave a Comment

Eftir Þorstein Sigurlaugsson: „Rót illskunnar er sú að við hugsum ekki. Illskan er óháð hugsuninni, sem marka má af því að þegar hugsunin reynir að skilja illskuna og átta sig á þeim forsendum og meginreglum sem hún sprettur af, þá upplifir hún vanmátt sinn, því hún finnur ekkert. Í þessu felst lágkúra illskunnar.“ Hannah Arendt, Eichmann in Jerusalem Um daginn átti … Read More

Hljóð og mynd…og lykt

frettinCOVID-19, Umframdauðsföll, Þorsteinn Siglaugsson2 Comments

Eftir Þorstein Siglaugsson: Það er vægast sagt fyndið að fylgjast með fullyrðingum Landlæknisembættisins um umframdauðsföll hérlendis, sem svo sannarlega eru út og suður og stangast hver á við aðra, rétt eins og fjörugir geithafrar á fengitíma. Þegar Eurostat, hagstofa ESB, birti gögn um umframdauðsföll á Íslandi í janúar sl. var brugðist við með fullyrðingum um að starfsmenn hagstofunnar kynnu ekki … Read More

Panikkpésa svarað

frettinKrossgötur, Þorsteinn SiglaugssonLeave a Comment

Eftir Þorstein Siglaugsson: Ég átti um daginn í orðaskiptum við mann nokkurn um þöggun og ritskoðun á síðustu þremur árum, sem hann átti í miklu basli með að viðurkenna, enda alræmdur panikkpési sem trúir öllu sem sagt er í sjónvarpinu og passar vel að gleyma öllu sem ekki hentar. Á einhverju stigi umræðunnar varpaði hann hins vegar fram spurningu, sem … Read More