Ný hatursglæpalög í Skotlandi gagnrýnd fyrir að ógna tjáningarfrelsinu – ráðist að listamönnum

Gústaf SkúlasonErlent, Hatursorðæða, Tjáningarfrelsi1 Comment

Samkvæmt upplýsingum sem skoskir fjölmiðlar hafa aflað er lögreglan beðin um að beina sér að leikurum og grínistum og tryggja að þeir fari að nýjum hatursglæpalögum landsins. Miklar umræður eru um lögin sem eru gagnrýnd fyrir að vera harkaleg. Í fræðsluefni lögreglunnar sem The Herald hefur skoðað, kemur fram að efni sem talið er „ógnandi og móðgandi“  samkvæmt nýju lögunum … Read More

Harvard prófessor fordæmir tjáningarfrelsi á X og segir það „eitraðan stað“

frettinErlent, Gústaf Skúlason, TjáningarfrelsiLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Naomi Oreskes prófessor við Harvard háskóla fordæmdi tjáningarfrelsið á Twitter-X og sagði það „fasískt“ á glóbalistasamkomunni í Davos. Naomi Oreskes: „Ég var í langan tíma á Twitter og nú er þetta orðinn svo eitraður staður, að ég hef komist að þeirri niðurstöðu, að það sé ekki þess virði að eyða tíma þar. Eins og þú sagðir, það … Read More

Ráðist gegn tjáningarfrelsinu

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, TjáningarfrelsiLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: J.K. Rowling hefur tjáð sig um hugmyndafræði trans-hreyfinga og merkilegt nokk eru það sömu skoðanir og bloggari hefur. Skoðanir sem segir ekkert nema sannleikann. Las áhugaverðan pistil á síðunni norn.is. Í pistlinum stendur „Rowling segist ekkert hafa á móti transfólki en að hún hafi áhyggjur af því óheft frelsi til að skilgreina kyn sitt án íhlutunar hins … Read More