Seðlabanki Ástralíu segist gjaldþrota eftir faraldursráðstafanir

thordis@frettin.isUncategorized, Viðskipti1 Comment

Seðlabanki Ástralíu viðurkenndi á miðvikudag að hann væri í grundvallaratriðum gjaldþrota. Allt eigið fé hans hefur þurrkast út vegna „heimsfararaldurtengdra“ skuldabréfakaupa. Seðlabankinn hóf skuldabréfakaupaáætlun sína í nóvember 2020, sem aðra lotu ráðstafana, til að bregðast við heimsfaraldrinum. Í fyrstu lotu ráðstafana lækkuðu vextir mjög mikið og þannig var hægt að bjóða bönkum ódýra þriggja ára fjármögnun. Aðgerð bankans var framlengd … Read More