Hersh: Zelensky-stjórnin sveik út 400 milljónir dollara af bandarískri aðstoð í fyrra

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Öryggismál, Úkraínustríðið, Utanríkismál1 Comment

Erna Ýr Öldudóttir þýddi umfjöllun eftir bandaríska Pulizer-verðlaunahafann Seymour Hersh, birtist fyrst á Substack undir nafninu „Trading with the enemy“ þann 12. apríl 2023.  Hömlulaus spilling í Kænugarði, á meðan bandarískir hermenn safnast saman við landamæri Úkraínu. hvernig Sér Biden-stjórnin fyrir sér endalokin? Ríkisstjórn Úkraínu, undir forystu Volodymyr Zelensky, hefur fengið bandarískt skattfé til að greiða bráðnauðsynlegt dísileldsneyti dýru verði. … Read More

Alþjóða sakamáladómstólinn í Haag gefur út handtökuheimild: Hvað merkir sá gjörningur?

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, NATÓ, Stjórnmál, Stríð, Úkraínustríðið, Utanríkismál4 Comments

Alþjóða sakamáladómstóllinn í Haag (ICC) hefur gefið út handtökuheimild á Vladimír Pútín Rússlandsforseta auk Umboðsmanns barna í Rússlandi, Maria Lvova-Belova, fyrir meintan stríðsglæp. Þau eiga að hafa „látið ræna úkraínskum börnum“ og senda til Rússlands. Þar með gætu aðildarríki Rómarsamþykktarinnar orðið að láta handtaka þessa embættismenn. Börn sem búa á átakasvæðunum, þar á meðal í Donbass, þar sem úkraínski herinn … Read More

Forgangur Evrópuréttar er grundvallaratriði á innri markaði ESB

frettinEvrópusambandið, UtanríkismálLeave a Comment

Kári skrifar – greinin birtist fyrst á Ogmundur.is 5. feb. 2023 Lengi hefur „feluleikur“ einkennt það hvernig stjórnmála- og embættismenn ræða [eða ræða alls ekki] um hið raunverulega eðli EES-samningsins. Fólk reynir að halda „í þá von“ að hann sé „bara eins og hver annar alþjóðasamningur“. Það er að sjálfsögðu rangt.[i] Samningurinn nær mun lengra og er meira íþyngjandi en … Read More