Facebook lokaði á verkfræðing sem birti veðurgögn frá Þjóðskjalasafni Íslands

frettinLoftslagsmál, Veður4 Comments

Friðrik Hansen Guðmundsson verkfræðingur sagði frá því á Facebook sl. sumar að hann hafi sumarið 2020 farið inn á Þjóðskjalasafnið og náð þar í PDF útgáfu af tímaritinu Veðráttan sem Veðurstofa Íslands gaf út frá árunum 1924 til 2005. Þar er að finna upprunalegu hitamælingarnar sem safnað var saman á veðurstöðvum um land allt á þessum árum. Hann sló inn … Read More