Ísland þyrfti einna helst á hlýrra loftslagi að halda

Gústaf SkúlasonGústaf Skúlason, Landbúnaður, Loftslagsmál, Viðtal1 Comment

Það var einstök ánægja að ná tali af hinum önnum kafna prófessor emeritus, Ragnari Árnasyni, í viðtal fyrir Fréttina.is Margir Íslendingar þekkja til Ragnars Árnasonar sem oft hefur komið fram í fjölmiðlum í sambandi við störf sín, þá aðallega fyrir sjávarútveginn og sjómenn. En allir þekkja ekki til mannsins enda fylgir Ragnar Árnason því góða lögmáli að láta verkin tala … Read More

Alvarleg mistök að loka sendiráði Íslands í Moskvu

frettinGústaf Skúlason, Margrét Friðriksdóttir, Viðtal4 Comments

Gústaf Skúlason skrifar: Douglas Macgregor er þekktur um víða veröld fyrir störf sín í þágu friðar og velgengni mannkyns. Hann hefur mikla eigin reynslu af hermennsku og vopnuðum átökum og hefur hlotið ógrynni af orðum fyrir störf sín. Hann er sérfræðingur í hermálum og skrifaði meðal annars bókina „Breaking the Phalanx“ um endurbætur innan Bandaríkjahers. Hann er í dag ofursti … Read More

Þór Gunnlaugsson: Maður verður að byrja á sjálfum sér

frettinGústaf Skúlason, ViðtalLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Það var einkar athyglisvert að ræða við Þór Gunnlaugsson fyrrum lögreglumann, sem var á sínum tíma ráðinn sá yngsti, 19 ára, í lögregluna. Hann hefur starfað vel á fimmta áratug í þjónustu Íslendinga heima og erlendis. Meðal annars hjá Sameinuðu þjóðunum, þegar hann fór til Miðausturlanda við gæslustörf. Það sem einnig vekur athygli er, að Þór Gunnlaugsson … Read More