Síerra Leóne og Ísland

EskiBörn, Eldur Ísidór, Kynjamál, Mannréttindi, Pistlar, Skoðun, Transmál, Velferð, WokeLeave a Comment

Þann  21. mars sl. skrifaði þingmaðurinn Diljá Mist Einarsdóttir góðan pistil á Vísi undir fyrirsögninni „Kynfærin skorin af konum“. Því miður hefur Vísir ekki séð sér fært um að halda umræðunni áfram þar, eins og eðlilegast hefði verið. Þar rakti hún þróunarsamvinnu Íslands og Síerra Leóne, með það markmið að styðja við sjálfbæra nýtingu sjávarauðlinda og auka lífsgæði í fiskveiðisamfélögum. … Read More

Rétttrúnaðarsinnar oftar óhamingjusamir og þunglyndir

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, WokeLeave a Comment

Rannsókn frá Finnlandi sýnir að fólk með réttar pólitískar „vók“ skoðanir er óhamingjusamari en aðrir. Oskari Lahtinen, rannsakandi við Invest Research Flagship Center við háskólann í Turku, hefur gert rannsóknina sem birtist í „Scandinavian Journal of Psychology.“ Hann segir í samtali við PsyPost, að hann hafi fylgst með nýju rétttrúnaðarumræðunni sem náði útbreiðslu í bandarískum háskólum þegar á tíunda áratug … Read More

Mynd af breska fánanum talin „óviðeigandi fyrir svæðið“

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Woke2 Comments

Stjórn Greenwich í suðvesturhluta London hefur skipað eigendum verðlaunaðrar fiskbúðar í Bretlandi „Golden Chippy“ að fjarlægja veggmynd með breska fánanum fyrir utan verslun sína. Samkvæmt The Daily Mail sagði sveitarstjórn Greenwich, þar sem búðin er staðsett, að þeir hafi fengið „fjölda kvartana“ vegna veggmyndarinnar sem inniheldur setninguna „stórkostleg bresk máltíð.“  Var fullyrt að myndin væri „auglýsing í leyfisleysi.“ GB News … Read More