Íslenska ríkið hefur keypt um 2,4 milljónir skammta af Covid sprautuefni

ThordisCovid bóluefni, InnkaupLeave a Comment

Í maí 2021 kom fram að íslenska ríkið hefði tryggt sér kaup á um 1,4 milljónum skammta af Covid „bóluefni“ frá Pfizer-BioNTech, í samningi sem er til þriggja ára. Íslenska ríkið keypti einnig Covid sprautuefni frá fleiri framleiðendum sem voru tæplega milljón alls samkvæmt svari frá heilbrigðisráðuneytinu. Um 400 þúsund skammtar voru keyptir frá Moderna, 230 þúsund frá Astra Zeneca, 235 þúsund … Read More