Tónlistarmaðurinn Hjörtur Howser er látinn

ThordisInnkaupLeave a Comment

Tónlistarmaðurinn og Hafnfirðingurin Hjörtur Howser er látinn, 61 árs að aldri. Þessu greina ættingjar Hjartar frá á samfélagsmiðlum. Hjörtur varð bráðkvaddur við Gullfoss í gær þar sem hann var að vinna sem leiðsögumaður en það var hans aðalstarf síðustu ár. Hjörtur sem var fæddur 30. júní 1961 gerði garðinn frægan sem hljómborðsleikari með hinum ýmsu hljómsveitum eins og Grafík, Kátum … Read More