Atlaga ESB að málfrelsinu

frettinErlent, Evrópusambandið, Mannréttindi, RitskoðunLeave a Comment

Þorgeir Eyjólfsson skrifar: Hafi notendur X velkst í vafa um mikilvægi kaupa Elon Musk á Twitter fyrir óhefta og upplýsta umræðu um málefni og fréttir líðandi stundar er sá vafi ekki lengur fyrir hendi. Hvernig meginstraumsmiðlar, eins og CNN sem dæmi, færðu almenningi villandi og á stundum rangar fréttir af banatilræði við fyrrverandi forseta Bandaríkjanna staðfesti þýðingu X sem milliliðalauss … Read More

Leynileg ritskoðun Evrópusambandsins á samfélagsmiðlum

frettinErlent, Evrópusambandið1 Comment

Einræðið sem við vöruðum við er að gerast, þessu greinir blaðamaðurinn og rithöfundurinn Michael Shellenberger frá á X. Pistillinn í held sinni:  „Evrópusambandið er um þessar mundir að þvinga stór tæknifyrirtæki til að stunda leynilega ritskoðun í stórum stíl. Eins og flestir vita þá hafa Google og Facebook fylgt þessu eftir gróflega. Aðeins X, sem er í eigu Elons Musk, … Read More

Evrópska lýðræðið

frettinErlent, Evrópusambandið, Geir Ágústsson, PistlarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Um daginn kusu íbúar Evrópusambandsins til Evrópuþingsins. Það má miklu frekar kalla þær kosningar eina stóra skoðanakönnun enda breyta niðurstöðurnar í engu því hverjir ráða í raun þar á bæ. Óformlegir kvöldverðir forsætisráðherra Evrópusambandsins eru í staðinn sá vettvangur þar sem völdunum er skipt, eða eins og segir í frétt DW: Scholz, Emmanuel Macron Frakklandsforseti, Giorgia Meloni, … Read More