ESB innleiðir refsitolla á kínverska rafbíla

frettinErlent, Evrópusambandið, Kolefniskvóti, RafmagnsbílarLeave a Comment

Frá og með 4. júlí verður dýrara að kaupa rafbíla frá Kína innan ESB. Á vefsíðu Tek.no er vísað í fréttatilkynningu frá framkvæmdastjórn ESB þar sem þeir saka Kína um „ósanngjarna niðurgreiðslu“. Nú er það svo að allur rafbílamarkaðurinn hefur orðið til með niðurgreiðslum. Án stórfelldra styrkja og fríðinda hefði Noregur til að mynda ekki verið leiðandi í heiminum í … Read More

Macron og Scholz tapa miklu fylgi í Evrópukosningunum

frettinErlent, Evrópusambandið, KosningarLeave a Comment

Kosningarnar til Evrópuþingsins 8. og 9. júní 2024 voru pólitískur jarðskjálfti. Það skók Frakkland og Þýskaland sérstaklega. Macron og Scholz fóru með stórkostlegan ósigur. Í Frakklandi laut flokkur Macron töluvert í lægra haldi fyrir Þjóðarbandalagsflokk Marine Le Pen. Le Pen fékk 31,5% en flokkur Macron 14,6%. Macron er að reyna að ná forskotinu aftur og veðjar öllu húsinu á eitt … Read More

Evrópa til hægri – einkum ungir kjósendur

frettinErlent, Evrópusambandið, Kosningar, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Kosningar til Evrópuþings sýna sterka hægrisveiflu í ríkjum eins og Frakklandi, Þýskalandi, Ítalíu og Austurríki. Í íslensku samhengi eru Miðflokkar Evrópu sigurvegarar kosninganna; Sjálfstæðisflokkar álfunnar halda sínu; Samfylkingarflokkar tapa og Vinstrigræningjaflokkar gjalda afhroð. Í Frakklandi er kominn fram ný stjarna Þjóðfylkingarinnar, Jordan Bardella, sem kemur næstur Marínu Le Pen. Bardella gæti orðið næsti forsætisráðherra Frakklands. Marína hyggst einbeita sér … Read More