Evrópusambandinu mikið í mun að trans-væða börn

frettinEvrópusambandið, Helga Dögg Sverrisdóttir, TransmálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Það er ekki að spyrja að ESB. Vilja hafa puttana alls staðar og öllu ráða. Nú mega ríki innan sambandsins ekki ráða hvort þau leyfa trans-áróður í skólakerfinu eður ei. Samkvæmt frétt frá Þjóðólfi, sem vitnar í útlenska miðla, beitir ESB Ungverjaland fjárkúgun til að þeir breyti um skoðun. Vonandi gera þeir það ekki. Búlgaría bætist … Read More

Nýja eftirlitsvopnið þróað og prófað

frettinErlent, Evrópusambandið, Geir ÁgústssonLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: EUVABECO er svolítið sérverkefni hjá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og kynnir sig með eftirfarandi orðum: COVID-19 kreppan endurmótaði alþjóðlegar bólusetningaraðferðir og leiddi til skjótrar þróunar nýstárlegra aðferða. EUVABECO verkefnið, sem styrkt er af EU4Health áætlun framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, miðar að því að útbúa aðildarríki Evrópusambandsins með sannreyndum framkvæmdaáætlunum fyrir þessa starfshætti, sem rúmar fjölbreytt samhengi til að gera koma í gagnið þvert á landamæri. … Read More

ESB notar frystar rússneskar eignir að andvirði 1,5 milljarða evra fyrir vopnakaup til Úkraínu

frettinErlent, Evrópusambandið, Úkraínustríðið1 Comment

ESB hefur flutt 1,5 milljarða evra til Úkraínu með því að nota ágóða af frystum rússneskum eignum. Þessi aðgerð er hluti af stærra átaki vestrænna ríkja til að styðja Úkraínu fjárhagslega og þrýsta á Rússa. Rússar hafa lofað að bregðast við aðgerðum ESB, þó að smáatriðin séu ekki enn ljós. Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, Ursula von der Leyen, hefur tilkynnt að … Read More