Lögreglan í Brussel stormaði inn á meðan Farage hélt ræðu og lokaði ráðstefnu íhaldsmanna

Gústaf SkúlasonErlent, Evrópusambandið, Gústaf Skúlason, Mannréttindi, Ritskoðun7 Comments

Lögreglan í Brussel ruddist inn á NatCon ráðstefnu íhaldsmanna á þriðjudag og hindraði frekari fundahöld. Brexit- leiðtoginn Nigel Farage var að ávarpa fundargesti, þegar mikill fjöldi lögreglumanna hertók ráðstefnuna í Brussel. Meðal þátttakenda voru Suella Braverman, fyrrverandi innanríkisráðherra Bretlands og Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands. Braverman þurfti að stíga á svið á eftir Farage og upplýsa um árás lögreglunnar. Lögreglan sagði … Read More

Nýjar ásakanir um spillingu Ursulu von der Leyen

Gústaf SkúlasonErlent, Evrópusambandið, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Þekkt er að Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar ESB, er undir rannsókn vegna meintrar spillingu í tengslum við kaup ESB á bóluefnum frá lyfjarisanum Pfizer. Núna bætast við frekari ásakanir um misnotkun valds með því að veita flokksbróður feita stöðu. Æðstu saksóknarar í Evrópu hafa áður hafið rannsóknir á ásökunum um glæpi í tengslum við bóluefnaviðræður Ursula von der … Read More

ESB: Hefðbundið stríð af fullum þunga í Evrópu ekki lengur nein ímyndun

Gústaf SkúlasonErlent, Evrópusambandið, Gústaf Skúlason, StríðLeave a Comment

Nýtt „hefðbundið stríð af fullum þunga í Evrópu“ í framtíðinni er ekki lengur nein ímyndun. Þetta skýrði Josep Borrell, utanríkismálastjóri ESB, á þriðjudaginn. Hann varaði við því í ræðu á Forum Europa, að Evrópa gæti staðið frammi fyrir komandi stríði – og það vegna „rússneskrar ógnar“ við allt ESB. Borell sagði: „Jafnvel þó að Úkraína sé enn ekki orðinn aðili … Read More