Staða samkynhneigðra: Opið bréf til þingmanna

frettinOpið bréf3 Comments

Opið bréf frá Eldi Deville talsmanni Samtakanna 22 – Hagsmunasamtaka Samkynhneigðra:  Ágætu þingmenn Eldur Deville Sem samkynhneigður Íslendingur vil ég byrja á að þakka fyrir stórkostlegar framfarir í réttindabaráttu okkar síðustu 20 árin. Viðhorf þjóðarinnar til samkynhneigðra breyttist hratt til hins betra á lokaáratug síðustu aldar og í byrjun þessarar. Það er ekki sjálfgefið að eiga góða þjóð að. Allt … Read More