Viðskiptabönn Vesturlanda hindruðu hamfaraaðstoð til Sýrlands

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Náttúruhamfarir, StjórnmálLeave a Comment

Viðskiptabönn Bandaríkjanna og annarra vestrænna ríkja hindruðu erlenda hamfara- og mannúðaraðstoð í Sýrlandi, eftir jarðskjálfta upp á 7,8 og eftirskjálfta sem jöfnuðu heilu bæina í Tyrklandi og Sýrlandi við jörðu, aðfaranótt 6. febrúar sl. Frá því greindi m.a. AP News. Hús og jafnvel heilu þorpin hrundu til grunna í SA-Tyrklandi. Erlend aðstoð Vesturlanda barst hratt og vel til Tyrklands, á … Read More

Á ekki að veita Sýrlandi aðstoð eftir jarðskjálftana?

frettinJón Magnússon, Náttúruhamfarir3 Comments

Eftir Jón Magnússon: Hræðilegir jarðskjálftar riðu yfir Tyrkland og Sýrland í gær. Talið er að allt að 20.000 manns kunni að hafa farist í þessum jarðskjálftum. Það sem fólki dettur fyrst í hug þegar það les um slíkar hamfarir er hvað getum við gert til að hjálpa og lina þjáningar þeirra sem fyrir þessu hafa orðið.  Vestræn ríki hafa lýst … Read More