Álíka hættulegt að eiga heima í Malmö eins og í Bagdad, Teheran eða Karachi

Gústaf SkúlasonErlent, ÖryggismálLeave a Comment

Malmö er á lista yfir 100 hættulegustu borgir heims, segir í frétt Expressen. Hættulegasta borg heims er höfuðborg Venesúela, Caracas, sem hefur verið kölluð „mesta ofbeldisborg heims“ af Business Insider. Á eftir Caracas koma þrjár borgir í Suður-Afríku – Pretoríu, Durban og Jóhannesarborg. Því næst borgirnar Port Moresby, Papua Nýju Guineu, San Pedro Sula, Honduras, Rio de Janeiro, Brasilíu, Port … Read More

Friðsamir dagar í sænsku sælunni (þegar ekki er verið að skjóta fólk og sprengja hús)

Gústaf SkúlasonErlent, ÖryggismálLeave a Comment

Þannig líta „friðsamir dagar“ í sænsku sælunni út þegar ekki er verið að skjóta fólk og sprengja sundur hús. Örfá dæmi tekin aðallega frá Stokkhólmssvæðinu: Fimm grímuklæddir einstaklingar réðust inn á stjórnmálafund í Stokkhólmi: Vinstri flokkurinn og Umhverfisflokkurinn voru með fund um baráttu gegn fasisma, þegar fimm grímuklæddir einstaklingar ruddust inn í salinn, byrjuðu að slást og köstuðu reyksprengjum og … Read More

Færri en tíundi hver Svíi telur Svíþjóð vera á réttri braut

Gústaf SkúlasonEfnahagsmál, Erlent, ÖryggismálLeave a Comment

Aldrei áður hafa jafn margir Svíar verið jafn neikvæðir gagnvart eigin landi og í síðustu könnun SOM. TT skrifar að færri 10% Svía telja Svíþjóð vera á réttri leið. Annika Bergström, forstjóri Som Institute, segir samkvæmt TT: „Við spyrjum ekki hvað fólk hefur fyrir sér í sínu mati. En ég held, að þetta snúist um glæpi og skotárásir, aukna verðbólgu … Read More