Kína vísar ásökunum á bug og styrkir tengslin við Rússland enn frekar

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Öryggismál, Úkraínustríðið, Utanríkismál1 Comment

Ráðamenn í Peking þvertaka fyrir fullyrðingar Bandaríkjamanna, um að Kínverjar hafi íhugað að senda Rússum vopn í stríði sínu gegn Úkraínu, þar sem Bandaríkjamenn kölluðu eftir „friðelskandi“ þjóðum að bregðast við til að binda enda á átökin. Frá þessu greindi m.a. Al-Jazeera í byrjun vikunnar. Kínverskur talsmaður sagði á mánudag, að Bandaríkin væru ekki í aðstöðu til að setja afarkosti, … Read More