Færri en tíundi hver Svíi telur Svíþjóð vera á réttri braut

Gústaf SkúlasonEfnahagsmál, Erlent, ÖryggismálLeave a Comment

Aldrei áður hafa jafn margir Svíar verið jafn neikvæðir gagnvart eigin landi og í síðustu könnun SOM. TT skrifar að færri 10% Svía telja Svíþjóð vera á réttri leið. Annika Bergström, forstjóri Som Institute, segir samkvæmt TT: „Við spyrjum ekki hvað fólk hefur fyrir sér í sínu mati. En ég held, að þetta snúist um glæpi og skotárásir, aukna verðbólgu … Read More

Rafbílar lífshættulegir eftir árekstur

frettinErlent, Gústaf Skúlason, Öryggismál2 Comments

Gústaf Skúlason skrifar: Á fimmtudagskvöld varð árekstur tveggja rafbíla í Fristad við Borås og kviknaði í bílunum. Þar sem veruleg hætta getur stafað af þeim fóru öryggisverðir strax á staðinn til að koma í veg fyrir að neinn gæti slasast við að nálgast þá. Árekstur bílanna var í Fristad fyrir utan Borås. Eftir áreksturinn var svæðið girt af og vaktað … Read More

Hersh: Zelensky-stjórnin sveik út 400 milljónir dollara af bandarískri aðstoð í fyrra

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Öryggismál, Úkraínustríðið, Utanríkismál1 Comment

Erna Ýr Öldudóttir þýddi umfjöllun eftir bandaríska Pulizer-verðlaunahafann Seymour Hersh, birtist fyrst á Substack undir nafninu „Trading with the enemy“ þann 12. apríl 2023.  Hömlulaus spilling í Kænugarði, á meðan bandarískir hermenn safnast saman við landamæri Úkraínu. hvernig Sér Biden-stjórnin fyrir sér endalokin? Ríkisstjórn Úkraínu, undir forystu Volodymyr Zelensky, hefur fengið bandarískt skattfé til að greiða bráðnauðsynlegt dísileldsneyti dýru verði. … Read More